laugardagur, 29. nóvember 2014

10 flottar Aðventu skreytingar



Núna fer aðventan að detta í garð og desember mánuður tekur á móti okkur í næstu viku.
Vonandi verðum við svo heppin að fá smá jólasnjó.
verð að viðurkenna að ég dett ekki í jólaskap fyrr en jólasnjórinn kemur og 
svo er algjört möst að kúra uppí sófa með jólamynd í tækinu.

Við skulum skoða nokkrar hugmyndir af aðventu skreytingum, það sem er svo gaman
við að gera aðventu skreytingu er að í dag eru þetta ekki þessir hefbundnu kransar, margir farnir að útbúa þá bara á sinn hátt...
t.d með því að mála tölustafina 1,2,3,4 á háar fallegar flöskur og setja kerti í þær.
eða nota gamla blómapotta sem sitja á hillu í geymslunni. skreyta þá aðeins og þá er komin þessi fallega aðventuskreyting.

Við skulum skoða nokkrar skemmtilegar hugmyndir...
svo er bara um að gera að skella í eina skreytingu.
Gleðilega aðventu...












Engin ummæli: