föstudagur, 15. ágúst 2014

Drauma svefnherbergið


Mér finnst fátt eins skemmtilegt og að láta mig dreyma um að innrétta og skreyta.
Maður reynir nú að gera fínt hérna í litlu íbúðinni en stundum langar mig bara í meira pláss til að geta gert huggulegra í kringum mig.

Svo er alltaf svo gaman að sjá hvernig smekkurinn breytist með árunum, og hvernig hann þróast eftir því sem ég skoða og fæ fleiri hugmyndir...

í dag langar mig að sýna ykkur drauma svefnherbergið. 
En fyrir það fékk ég innblástur frá náttúru og ströndinni, blái og brúni liturinn, léttleiki og kyrrðin,
Eru hlutir sem einkenna drauma svefnherbergið.


Kíkjum nánar á það...

Fallegt rúm með ljósu sængurveri og kósý teppi, stórir púðar en myndi eflaust velja bláan og hvítan með. já ég er farin að heilast af bláum lit fyrir heimilið.
Algjört möst að hafa einhverskonar himnasæng yfir rúminu, finnst stemmingin verða svo rómantísk.


Grófur bekkur við svefnherbergisgluggann eða          Náttúrulegt efni, einsog þessir flotu kertastjakar.
endann á rúminu.

 Æðislegar gardínur frá indiska litirnir alveg að mínu skaði og munstrið svo flott.


 inspiration fyrir draumasvefnherbergið mitt kom frá ströndinni...
litirnir, kyrrðin og fegurðin.
Síðan getur verið flott að prenta myndina út og setja í ramma.
+



 Grófar mottur á ljóst gólfið.                                      Myndi velja gráa kalkmálningu á vegginn.
                                                                       


Engin ummæli: